Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2019

Hlustið á Bolla!

Ég hef verið í Sjálfstæðisflokknum frá 16 ára aldri og stutt hann með ráðum og dáð, m.a. með ómældum tíma í flokksstafinu, sitja í stjórn SUS og vera formaður í Hverfafélagi í Reykjavík um árabil.

Nú virðist svo komið, að jarðsamband forystunnar hafi slitnað.

Hef aðeins eitt að segja við Bjarna: Hlustaðu á Bolla!


mbl.is „Auðvitað erum við óánægð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband