Færsluflokkur: Samgöngur

Norræna hefur áætlun fyrr en áætlað var

Norræna kemur í fyrsta sinn til Seyðisfjarðar á þessu ári, hinn 3. febrúar næstkomandi, þ.e. tveimur mánuðum fyrr, en áætlað var. Þetta eru mikil gleðitíðindi og hleypir lífi og bjartsýni í austfirðinga. Frændur okkar og vinir í Færeyjum og Danmörku sem sjá um rekstur ferjunnar, eiga þakkir skilið fyrir að sýna skilning á því, að ferðir Norrænu skipta atvinnulíf á Austurlandi miklu. Útflutningur á sjávarafurðum og öðrum gjaldeyrisskapandi varningi hefst nú aftur frá Seyðisfirði og fólk og bílar taka að streyma frá Evrópu.

Picture 021B

Áhyggjur eru þó, af færð og veðri á Fjarðarheiði. Þessi eini hluti TERN (Trans European Road Network), stofnvegakerfis Evrópusambandsins sem er tenging Austurlands/Íslands við Evrópu, hefur verið ófær vegna veðurs og snjóa, nokkuð oft að undanförnu. Slysahætta á Fjarðarheiði er mikil og í úttekt EuroRap (European Road Assessment Program) á heiðinni, er hún talin einn hættulegasti fjallvegur landsins! 

Fjarðarheiði ófær

Brýnt er, að tryggja tenginguna við Evrópu, með göngum undir Fjarðarheiði. Ljóst er, að ef Ísland hyggur á inngöngu í EB, verða stofnbrautir hérlendis, að uppfylla staðla EB fyrir árið 2012.

Hér fylgir ný áætlun Norrænu í febrúar og mars:

SEJLPLAN - GYLDIG 01.02-03.04

  FEBRUARMARTSAPRILALLE TIDER
ER LOKALTIDER
DagHavnDatoDatoDatoAnk.Afg.

Esbjerg

 

7

14

21

28

 

7

14

21

28

 

09.00

15.00

til søs

1*

8

 15

 22

 

1

8

15

22

29

 

til søs

MA

Tórshavn

2*

9

 16

23

 

2

9

16

23

30

 

05.00

14.00

TI

Seyðisfjörður

3

10

 17

24

 

3

10

17

24

31

 

09.00

-

ON

Seyðisfjörður

4

11

 18

25

 

4

11

18

25

 

1

-

20.00

TO

Tórshavn

5

12

 19

26

 

5

12

19

26

 

2

15.00

21.00

FR

til søs

6

13

 20

 27

 

6

13

20

27

 

3

til søs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband