Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Skjaldborg um skuldirnar!

Eitt helsta baráttumál núverandi ríkisstjórnarflokka fyrir síđustu kosningar,var ađ nú yrđi ađ slá skjaldborg um heimilin og fyrirtćki landsins.

Skuldirnar(erlendu myntkörfulánin) hafa hćkkađ svo gífurlega, ađ ekkert annađ en ţrot blasir viđ fjölda heimila, ef ekkert verđur ađ gert.

Nauđsyn ţess, ađ afskrifa hćkkanir sem urđu á myntkörfulánum frá áramótunum 2007/2008, vegna vitfirringar og skipulagđra árása bankanna á krónuna, er öllum ljós.

Krafan um ađ lán verđi stillt á gengisvísitölu áramótanna 2007/2008 er eđlileg og sjálfsögđ.

Ekkert fyrirtćki eđa heimili stendur undir hćkkun lánanna, nema kannski ţau sem hafa framlegđ dópinnflutnings af peningum sínum!

Ábyrgđarleysi ríkisstjórnarinnar er hróplegt, nćstum aumkunarvert.

Ţćr gífurlegu upphćđir sem ríkisstjórnin er nú tilbúin í ađ greiđa til AGS og vegna Icesave, myndu koma heimilum og fyrirtćkjum landsins yfir múr bankahrunsins og gera ţeim kleift, ađ standa viđ framtíđarskuldbindingar sínar.

Ţađ, ađ neita heimilum og fyrirtćkjum um afskriftir lána, ađ kröfu AGS, jađrar viđ landráđ.

Ţađ liggur fyrir, ađ ríkisstjórnin er tilbúin ađ eyđa um 35.000.000.000 (ţrjátíubogfimmţúsundmilljónum)árlega, eđa um  5  jarđgöngum á ári nćstu sjö árin, í vaxtagreiđslur vegna Icesave! Síđan hefjast svo endurgreiđslur og greiđsla enn meiri vaxta!

Ţá eru eftir milljarđahundruđin sem lán AGS (sem ekki má nota), kosta okkur........

Miklu ódýrara er fyrir okkur Íslendinga, ađ skila AGS láninu og ađ fara dómstólaleiđina međ Icesave. Viđ getum notađ lítinn hluta ţessara upphćđa, til ţess ađ standa undir afskriftum lána heimila og fyrirtćkja.

Lánamarkađir heimsins eru okkur hvort eđ er, ansi dýrir, međ eđa án AGS peninganna og Icesave ţrćlkunarinnar. Viđ skulum ţví skila AGS nauđarfénu og láta Icesave fyrir dómstóla. Notum ţađ fjármagn sem ćtlađ var í ţessa ţrćlasamninga gömlu nýlenduveldanna til ţess, ađ koma heimilum og fyrirtćkjum landsins á koppinn aftur.

 Ansi er ţađ merkilegt, hve ríkisstjórnin er viljug til ţess, ađ henda tugţúsundum milljarđa í útlendinga, á sama tíma og henni finnst sjálfsagt, ađ heimilum og fyrirtćkjum landsins blćđi út, vegna vaxtaokurs,höfuđstólshćkkana lána og annarra skelfilegra afleiđinga grćđgi og mannvonsku fyrrverandi eigenda og stjórnenda bankanna sem nú sitja á milljarđahundruđum og slá um sig í skattaskjólum Karabíska hafsins.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband